Grafalvarlegur skrípaleikur fyrir íslenska þjóð.

Það virðist vera kominn upp stórpólitískur ágreiningur í ríkisstjórn Íslands í einu mikilvægasti máli er varðar framtíð íslenskrar þjóðar. Hver höndin uppi á móti annarri. Hvenær í ósköpunum ætlar þessi fáránlega ríkisstjórn eiginlega að segja af sér?

 Já ég leyfi mér að segja fáranleg, því að hún er ekki starfhæf og er ekki sammála um nokkurn skapaðan hlut á örlagatímum íslenskrar þjóðar.

VG segir eitt og Samfylking annað, á þetta að heita ríkisstjórn Íslands? Nei þetta er orðinn grafalvarlegur skrípaleikur fyrir íslenska þjóð.


mbl.is Samfylkingin lítur til ESB en VG til Noregs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

fáránlega ríkisstjórn segir þú? hvað viltu í staðinn? og útskýrðu hvað er svona fáránlegt við það þótt að flokkarnir í stjórninni eru ekki sammála um allt? viltu setja allt í upplausn með að hafa enga stjórn? eða hvað viltu gera?

thorsteinn (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 00:55

2 identicon

Finnst þér sem sagt engu máli skipta að ríkisstjórnarflokkarnir séu gersamlega ósammála um hvort leita skuli til ESB eða til Noregs. Athyglisverð afstaða hjá þér thorsteinn.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 01:25

3 identicon

Svar 2: Þú spyrð hvað ég vilji að verði gert. Jú þessi ríkisstjórn á að sega af sér tafarlaust, hlutirnir get varla orðið verri.

Þórlatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2010 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 62798

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband