Tortola, skattaskjól, bankastjórar og fl.

Jæja það skyldi nú aldrei fara svo að við fáum peningana okkar frá Tortola. Nú er það í raun í höndum forsætisráðherra að fara með málið inn á þing og fá samþykki fyrir því að við fáum peningana okkar til baka. 

Ef að það verður ekki gert, geta þessar flokkar VG og Samfylking endanlega hætt að tala um gegnsæi.

Fyrir nokkrum vikum síðan var ákveðið að bankastjórastöður yrði auglýstar en hvað hefur orðið um efndirnar? Af hverju eru Birna Einarsdóttir Glitnis/Íslandsbanka"drottning" ennþá bankastjóri þar og Ásmundur Stefánsson sjálfskipaður Landsbankastjóri enn við stjórnvölinn?

Ein spurning í lokin: Er Svandís Svavarsdóttir ennþá borgarfulltrúi? Hún sagðist fyrir kosningar, ætla að hætta þar, kæmist hún inn á þing.


mbl.is Ísland í skattaskjólssamningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband