Ljótu hálfvitarnir: Kærar þakkir fyrir mig!

Fór í Íslensku óperuna í kvöld og hlustaði á Ljótu hálfvitana okkar Íslendinga með sína útgáfutónleika. Við sonur minn fórum ásamt fleirum og komum heim rúmlega 1:00.

Bíllinn minn lokaðist nefnilega inni í bílastæðakjallara sem að var lokað á miðnætti. Fer með strætó á morgun og sæki hann. Systir mín elskuleg miskunnaði sig yfir okkur og keyrðu okkur í Fjörðinn.

 Maður skemmti sér konunglega og var þarna í samfelldu hlátursstuði í nær 3 klst. Við mæðginin erum búin að vera tala um tónleikan síðan við komum heim, þvílík frábær skemmtun.

Frábærir músíkantar, söngvarar og síðan var glettnin og húmorinn alltaf við völd eins og ætíð er hjá þessum félögum.

Fjöldi skemmtilegra gestahljóðfæra- og söngvara mættu einnig, en ég ætla að blogga um það á morgun.

Er orðin svo syfjuð núna og þarf síðan að sækja bílinn minn um hádegi, Ljótu hálfvitarnir: Takk fyrir mig /okkur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband