Færsluflokkur: Ljóð

Föðurlandsást fjárglæframanna, Icesave og ættmennin okkar.

Hvaða fornaldarfrægð er nú hér að finna,

sem að fornaldarkempur nenntu að sinna?

Sjálfstæði þjóðar sem lagt skal að veði,

með háleitar hugsjónir fráleitt að geði.

 

Steingrímur segir: "Það er ég eða þjóðin,

 aldrei að vita, nema við finnum sjóðinn:

Sem að tilbúinn er, að gefa okkur smá."

 Það megum við þjóðin ei um okkur tjá.

 

Háleitar hugsjónir Steingríms og mín,

sameinumst bara og birtist ný sýn.

Með réttlæti að vopni, ICESAVE að baki

vonandi  hjá þér, eitthvað á slaki.

 

Steingrímur hættu nú ráðherraríki,

hættu fyrr en að við lendum í díki.

Þó Jóhönnu og Svavari varla við tjónki,

þú mátt vart svo við,  að við þeim svo þjónki.


mbl.is BSRB semur við ríkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband