Færsluflokkur: Umhverfismál
14.1.2010 | 06:22
Ingólfshryllingur hinn nýi?
Ég man þá tíð þegar að manni fannst gaman og fjölskylduvænt að koma á Ingólfstorg. Þamgað fórum við oft mæðginin hérna "i den" og höfðum það kósí.
Breytingin sem var gerð á því fyrir nokkrum árum siðan var þvílíkur hryllingur að ég hef forðast að bregða fæti mínu þar í langan tíma. En vonandi er betri tíð í vændum. En hvað skyldi þetta hafa kostað borgarbúa? Sem betur fer er ég ekki Reykvíkingur og þarf ekki að borga ósköpun.
Hætt við óvinsælar framkvæmdir við Ingólfstorg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 63059
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar