Færsluflokkur: Íþróttir
3.2.2010 | 23:39
Það er sem sagt mikilvægt hlutverk að sitja á bekknum. Alltaf heyrir maður eitthvað nýtt.
"Logi var í alveg rosalega mikilvægu hlutverki", skil ekki. Var það, þetta mikilvæga hlutverk að sitja á bekknum og gera önnur lið skíthrædd við að hann kæmi inn á.
Af hverju mátti hann ekki koma inn á og skjóta aðra leikmenn í kaf, hefði það ekki bara verið ágætt Gummi minn? Samkvæmt ummælum Guðmundar var ástæðan ekki að Logi væri ekki tilbúinn.
Þannig að ástæðan er önnur greinilega....
Guðmundur: Logi á hrós skilið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 08:34
Fyrirliði eður ei?
Ólafur Stefánsson: Pirraður, sár og svekktur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2010 | 08:09
Okkur vantar tröllið Sigfús Sigurðsson í vörn og sókn. Leikurinn í kvöld tapast, that's for sure!
Ég spái Íslandi tapi gegn Danmörku í kvöld. Ástæðan, jú, Gummi Gumm er kominn í feitt þjálfarastarf erlendis, má ekkert vera að þessu.
Ástæða 2 er sú að Óli Stef. var búinn að ákveða að hætta með landsliðinu en fékk svo góða fjárhagslega fyrirgreiðslu, að hann hætti við að hætta, en hugsjónin fyrir handboltanum er horfin.
Það kann ekki góðri lukku að stýra, þegar að bæði þjálfarinn og fyrirliðinn eru með hugann við allt aðra hluti en að gera sitt besta.
Síðan saknar maður sárlega Sigfúsar Sigurðssonar sem að stóð ævinlega sína "plikt".
Ísland-Danmörk: Jafntefli líklegustu úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 08:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.1.2010 | 00:45
Besti markvörður Íslands tekinn úr markinu og Guðjón tekinn út af!
Jafntefli gegn Serbum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 08:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar