14.1.2010 | 05:02
Er eitt mannslíf öðru mikilvægara?
Hvað farast mörg börn í heiminum úr drepsóttum og hungri á hverjum sólarhring og enginn segir neitt og fjölmiðlar ganga ekki af göflunum út af því? Fleiri þúsund börn og fullorðnir, já á hverjum sólarhring. Söfnunarátök koma reglulega upp en duga skammt eins og dæmin sanna.
Lítum til Íslands: Hvernig væri að ríkið styrkti Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstofnun kirkjunnar, Fjölskylduhjálpina og fleiri sjálfboðaliðasamtök úr því að við erum svona vel aflögufær. Maður líttu þér nær. Fólk sveltur í þessu "velsældarsamfélagi" Jóhönnu Sig.
Óttast að hálf milljón hafi farist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 05:19 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.