23.1.2010 | 08:09
Okkur vantar tröllið Sigfús Sigurðsson í vörn og sókn. Leikurinn í kvöld tapast, that's for sure!
Ég spái Íslandi tapi gegn Danmörku í kvöld. Ástæðan, jú, Gummi Gumm er kominn í feitt þjálfarastarf erlendis, má ekkert vera að þessu.
Ástæða 2 er sú að Óli Stef. var búinn að ákveða að hætta með landsliðinu en fékk svo góða fjárhagslega fyrirgreiðslu, að hann hætti við að hætta, en hugsjónin fyrir handboltanum er horfin.
Það kann ekki góðri lukku að stýra, þegar að bæði þjálfarinn og fyrirliðinn eru með hugann við allt aðra hluti en að gera sitt besta.
Síðan saknar maður sárlega Sigfúsar Sigurðssonar sem að stóð ævinlega sína "plikt".
Ísland-Danmörk: Jafntefli líklegustu úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:24 | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 63059
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Feis...
Gunni (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.