5.2.2010 | 23:35
Engin mótmćli gegn síhćkkandi bensínverđi - athyglisvert......
Hvers vegna í ósköpunum mótmćlir ţessu enginn? Ţađ yrđi gert í öllum löndum heimsins nema á Íslandi. Ţetta er liđur í skattastefnu ríkisstjónar í síauknum skattaálögum á landsmenn. Í flestum löndum myndu menn minnka notkun einkabílsins verulega, en ó nei ekki hér á Fróni. Viđ látum ţetta bara ganga yfir okkur.
Vćru ekki mótmćli á Austurvelli nú međ látum eins og voru í ársbyrjun 2009 ef ađ Sjálfstćđisflokkurinn vćri viđ völd? Einhvernveginn grunar mig ţađ. Já og Hörđur Torfa bara horfinn. Af hverju stendur hann ekki nú fyrir mótmćlum sívaxandi skattastefnu núverandi ríkisstjórnar?
Meira en helmingur bensínverđs rennur beint í ríkiskassann, ekkert bull um heimsmarkađsverđ. Verđ á bensíni hér er međ ţví hćsta í heiminum. Nei ţađ er veriđ ađ nota ţessa peninga til ţess ađ ađ borga skuldir fjárglćframanna. Já svona er komiđ aftan ađ fólki. Verđ á bensíni í USA er helmingi lćgra en hér á Íslandi nota bene.
Bensínlítrinn á 199,20 krónur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:41 | Facebook
Um bloggiđ
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála skrítiđ hvađ fólk lćtur fara ylla međ sig vćri viđ alţingi ansi oft ef ég byggi ekki fyrir norđan!
Sigurđur Haraldsson, 6.2.2010 kl. 00:58
Ţetta gera gera olíufélögin ţrátt fyrir hríđ lćkkandi heimsmarkađs verđ! ţađ hefur ekki veriđ lćgra síđan í firra sumar.
Ţórarinn Baldursson (IP-tala skráđ) 6.2.2010 kl. 01:54
Tňk bensin hčr sudur ŕ Spŕni ě fyrradag, sama verd og Orkan 1,09,1€ eda 193,8 kr. Verdid hefur verid rokkandi og nŕnast aldrei sama verd, en fylli ŕ bělinn 1-2 i mŕnudi
Gunnlaugur H Gunnlaugsson, 6.2.2010 kl. 07:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.