1.3.2010 | 22:21
Á rikisstjórnin að lifa eða fólkið í landinu?
Með eindreginni afstöðu gegn Icesave á laugardaginn, getum við fellt þessa skattaríkisstjórn, sem að virðist vilja gera allt nema að hjálpa þeim sem að minnst mega sín. Sýnum okkar eindregna vilja í verki og kjósum gegn Icesave á laugardaginn.
Okkar er valið gott fólk, hvernig væri að hætta að láta vaða yfir sig.
74% gegn Icesave-lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.