Námskeið um skaðræðssjúkdóminn vefjagigt.

Aukin umræða um vefjagigt er áhugaverð fyrir manneskju sem að hefur þjáðst af þessum sjúkdómi í tæp 3 ár. Skilningurinn úti í þjóðfélaginu er lítill sem enginn og oftar en ekki hef ég fengið þann stimpil á mig að ég væri letingi, manneskja sem að er búin að þræla sér út allt sitt líf 51 árs gömul.

Það er einmittt í mínum aldursflokki sem að sjúkdómurinn er hvað algengastur og einkum meðal kvenna eða um 90%. Í ágætri grein sem að ég las fyrir nokkru var talað um að þessi sjúkdómur væri hormónatengdur. Meiri hluta þeirra sem að fá hann eru konur á breytingarskeiði. Það virðist nú vera aukin vakning í samfélaginu um þennan sjúkdóm og ég fagna því.

Ég vil benda á eftirfarandi slóðir til frekari upplýsinga:

http://www.vefjagigt.is/greinalisti.php?id_teg=0

http://www.gigt.is/frettir/nr/304

Vonandi fer viðhorf til vefjagigtarsjúklinga eitthvað að breytast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er leiðinlegt að heyra þetta Þórkatla. Tek undir orð þín um að frekari skilnings er þörf á svona sjúkdómum

Sigrún (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband