Kommúnískur aumingjaskapur eða íhaldið?

Þetta er með skondnari fréttum síðustu vikna. Þjóðaratkvæðagreiðslan skiptir sem sagt engu máli, eða hvað? Ekkert verið að tala um að lýðræðisleg vinnubrögð skulu höfð í heiðri. Einhverntímann hefði Steingrímur karlinn heimtað slíkt, en auðvitað ekki þegar að hann er kominn í feitt embætti, þá hlýðir hann frú Jóhönnu.

Það er mottóið hér á Íslandi að almenningur skuli aldrei hafa síðasta orðið í nokkrum sköpuðum hlut. Nei þetta er víst vitleysa í mér. Við kusum yfir okkur þessa ömurlegu ríkisstjórn eftir þessa svokölluðu uppreisn á Austurvelli gegn íhaldinu. Já hvort er betra kommúnískur aumingjaskapur sem að Steingrímur J. er í forsvari fyrir eða íhaldið, já ég bara spyr?


mbl.is Viðræður geta haldið áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir fjórflokkarnir eru óhæfir til að stýra landi og þjóð.

Ég á mér draum um að Ísland verði fyrsta landið þar sem fólkið fær beint að taka þátt öllum stórum ákvörðunum.

Opið beint lýðræði fjöldans væri stærsti lýðræðissigur mannkyns nú til dags. Á tímum þar sem fjármagnsöflinn vilja eignast heiminn

og gefa ekkert fyrir rétt fólksins.

Þessi þjóðaratkvæðagreiðsla er ein sú stærsta í lýðræðisögunni. Ekki bara á Íslandi heldur í heiminum. Heimurinn fylgist með. verum fyrirmynd og

gefum öðrum kúguðum almenningi von.

Már (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 23:35

2 identicon

Már, ég er að miklu leyti sammála þér. Það er vitað mál að heimsbyggðin fylgist með komandi kosningum ef af þeim verður, en það er bara ekki víst að svo verði. Með málþófi í Bretlandi er nokkuð ljóst að það er tilgangurinn að reyna að blása komandi kosningar af. Já fjórflokkalýðræðið er búið að vera, það er nokkuð ljóst en ég hef ekki trú á því að það verði breyting á því á næstunni.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband