7.3.2010 | 23:20
Alveg furðuleg tilviljun.
Alveg furðuleg tilviljun að þjóðaratkvæðagreiðslan hér á landi skyldi koma upp á sama tíma og Íslendingar voru í þann veginn að komast að samkomulagi við Breta og Hollendinga, samkvæmt þessari frétt.. Er virkilega ætlast til þess að maður trúi svona lygum?
Vorum nálægt samkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 63059
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uss. uss Þórkatla litla!
Svona má ekki skrifa um leiðtogann Steingrím !
Hann segir aldrei annað en heilan sannleika. Vissirðu hvað hann sagði við fjölmiðla í gærkveldi ( kl. 22.10) ?
Jú hann sagði þegar 1,3% þjóðarinnar var búin að segja " já" þá orðrétt.:
MERKILEGT HVAÐ MARGIR SÖGÐU " JÁ" !!!!!!!!!!!!!
Freysteinn gamli í Kennaraskólanum forðum, hefði kallað þetta að vera haldinn VITSMUNAFIRRINGU !!
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 23:51
Jón Snæbjörnsson, 11.3.2010 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.