12.7.2012 | 13:55
Hjálpið börnunum hennar Hjördísar Svan!
Við sem að látum okkur barnaverndarmál varða, söfnumst saman fyrir framan velferðarráðuneytið á morgun 13.júlí kl. 14.00. En munum að þetta er ekki forræðisdeila, heldur er áherslan á það að koma börnunum hennar Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur úr höndum ofbeldismanns. Barnaverndaryfirvöld Íslands sviku börnin. Guðbjartur Hannesson gat komið í veg fyrir þetta en gerði það ekki. Börnin þrá ekkert heitar en að komast aftur heim til móður sinnar í öruggt skjól. Mætum fyrir framan velferðarráðuneytið á morgun kl. 14.00 og mótmælum slíkri meðferð á börnum!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 63059
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.