28.7.2007 | 00:42
Heilsa - vefjagigt
Hæ, hæ
Ég ætla nú ekki að byrja á neikvæðu nótunum, en hvernig væri það að einhverjir þarna úti myndu tjá sig um þennan sjúkdóm, þ.e. vefjagigt. Maður verður jú að reyna að vera hress og glaður. Mér skilst nefnilega að það sé hægt að lifa prýðilegu lífi með þennan sjúkdóm. Gaman væri að geta deilt reynslusögum með slíkum hetjum.
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 63059
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.