Tækifærissinnarnir Ólína og Sigmundur

Ólína Þorvarðardóttir hefur undanfarið farið mikinn og barist fyrir stjórnlagaþingi, sem að átti að hafa það að markmiði að leiðrétta lýðræðishallann. Ekki hafði sá hópur sem að Ólína talaði fyrir þá, það að markmiði að komast á þing.

En nú er öldin önnur, fjórflokkafyrirkomulagið er skyndilega orðið eftirlæti Ólínu  Þorvarðardóttur, og það "hafðist" fyrir Ólínu að komast í 2. sæti Samfylkingarinnar á Vestfjörðum.

Sigmundur Ernir Rúnarsson er skyndilega talsmaður alþýðunnar. Var það ekki hann sem að formælti mótmælum "alþýðunnar" á þáverandi Kryddsíldarþætti Sigmundar og Eddu. Hann er líka á leiðinni á þing..........

Gullfiskaminni gjaldþrota þjóðar er gersamlega með endemum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband