"Gamla konan" hans Ingva Hrafns.

Furðulegt að hlusta á Ingva Hrafn Jónsson sífellt vera að tala um "gömlu konuna" hana Jóhönnu Sigurðardóttur, hún eigi að fara að taka sér frí. Hún er jafngömul Ingva Hrafni 66 ára gömul.

Skrítið, faðir minn sem er að verða 95 ára og ég spjalla við á hverjum degi um dægurmálin, var að kenna og þýða þar til hann var 85 ára.

Mér hefur nú sýnst að "yngra" fólkið í Sjálfstæðisflokknum hafi nú ekki gert mikið af viti síðustu árin. Aðallega verið að hugsa um að skara eld að sinni köku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband