Guantanamo..... gagnrýni á lokun fangabúða? Er ekki í lagi hjá RÚV?

Einn virtasti sérfræðingur Bandaríkjanna um utanríkismál, Leslie H, Gelb kemur fram með gagnrýni á hendur Barrack Obama.

 Hann gagnrýnir lokun Guantanamo fangabúðanna, illræmdustu fangabúða heims,sem að Amnesty International hefur barist fyrir árum saman að verði lokað. Þetta kom fram í "10 fréttum" RÚV í gærkvöldi.  Er ekki allt í lagi með fréttamennskuna hjá RÚV?

Ennfremur gagnrýnir hann þá stefnu Bandaríkjamanna að ráða niðurlögum Talibana í Afghanistan. Vitið þið hvað íbúar þessa lands þurfa að þola á degi hverjum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Burtséð frá því hvað þessi maður, hvað viltu? 

Viltu að rúv þegi þegar "virtustu sérfræðingar" tala ekki pólítískt rétt?  eigum við bara að hafa pravda ritskoðun?

Því það er það sem rúv og fjölmiðlar almennt gera, þeir bjaga, afbaka og þegja til að stjórna skoðunum okkar.

Hvað erum við að gera í afganistan og írak?  Við þessi viljugu, við þessi þögulu?  Er þetta fólk ekki betur komið án þessarar "aðstoðar" okkar?

Ég var t.d. að skoða nokkrar hroðalegar myndir af dánum börnum á Gaza.  Er munur á þeim og dánum börnum í Írak og Afganistan?  Það eru a.m.k. sömu framleiðendur að vopnunum og sömu viljugu og þögulu þjóðirnar á bak við.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 12:07

2 identicon

Vil benda þér á bók sem að kom út fyrir um 5 árum síðan um Guantanamo fangabúðirnar. Amnesty International hefur aldrei starfað í pólitískum tilgangi.

Er þessi "virtasti maður" ópólitískur?

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband