Leiðtogi á ögurtímum.

Það er ekki ofsögum sagt að persóna Barrack Obama hefur áhrif víða eins og gefur að skilja. Það sem gerir hann sérstakan er útgeislunin, húmorinn, hann er afslappuður og talar um pólitík á mannamáli.

 Hann virðist vera fljótur að setja sig inn í mál og hefur talsmáta ræðusnillingsins. Mikið mega Bandaríkjamenn vera öfundsverðir að hafa þennan leiðtoga á ögurtímum. Svo sakar auðvitað alls ekki að hann framkvæmir hlutina og hann hvetur þjóðina til dáða.

Skildi fyrirfinnast einhver slíkur hér á Fróni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband