Versti seðlabankastjóri í Evrópu.

Davíð Oddsson er talinn versti seðlabankastjóri í Evrópu. Þetta kemur fram í viðskiptakálfi sænska blaðsins Dagens Nyheter fyrir helgina.  Enginn kemur með tærnar þar sem að Davíð hefur hælana.

Um Davíð segir "að hann hafi til skamms tíma verið formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands. Áður hafi hann verið forsætisráðherra og arkitektinn að þeim umbótum sem bylta áttu íslenska efnahagslífinu en urðu því síðar að falli. Spáð sé níu prósenta samdrætti og gengi krónunnar hafi fallið eins og steinn. Engu að síður hafi Davíð haldið því fram að kreppan væri öllum öðrum að kenna en sjálfum sér."
 

Þetta er maðurinn sem að fékk að ráða öllu því sem að hann vildi ráða hér á landi, síðustu 25 árin og nú sjáum við afleiðingarnar. Að setja einstakling í guða tölu kann aldrei góðri lukku að stýra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Þeir hafa fylgst alveg ótrúlega vel með okkur Svíarnir!

Ég hefði sjálfur orðað þetta einhvernveginn svona. 

Árni Gunnarsson, 21.3.2009 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband