22.3.2009 | 20:31
Spillingin endalausa hjá fjórflokkunum. Það fær enginn atkvæðið mitt!
Væri ekki við hæfi að hún dragi sér í hlé frá Fjármálaeftirlitinu eða er þetta bara allt í lagi?
Mér er orðið ofboðið. Ætla að skila auðu 25. apríl.
Dóttir Ögmundar í stjórn FME
Nokkra athygli hefur vakið að Guðrún Ögmundsdóttir, hagfræðingur og dóttir Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra, hafi nýverið verið skipuð í varastjórn Fjármálaeftirlitsins.
Guðrún varð nú nýlega þrítug og hefur bæði starfað í Seðlabankanum sem og hjá greiningardeild Kaupþings.
Samkvæmt frétt á pressan.is var Guðrún skipuð í stjórn Fjármálaeftirlitsins samkvæmt tilnefningu frá Seðlabanka Íslands. Mun tilnefningin hafa verið gerð í tíð fyrrverandi bankastjórnar, undir forystu Davíðs Oddssonar formanns bankastjórnarinnar.
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.