Meðalmennskan í Idol stjörnuleit.

Furðuleg útkoma í Idol stjörnuleit. Keppendur sem að sýna meðalmennsku þátt eftir þátt komast áfram, en keppendur sem að eiga einn slæman dag eftir erfiða veikindaviku eru dæmdir úr leik. Hrafna og Georg Alexander tvö neðstu í kvöld, ég er sammála Selmu, þetta er skandall.

Ég er aftur á móti ekki sammála Birni Jörundi að maður með 41 stigs hita og ælupest sé aumingi ef að hann sé ekki að æfa textann heima í rúmi við svona kringumstæður.

Björn Jörundur vertu ekki að reyna að leika Bubba Morthens, í fyrsta lagi hefur þú ekkert í hann að gera og svo er það ekkert til eftirbreytni að "reyna" að leika Simon Covell.

 Vona að Matti haldi áfram í næstu viku, annars nenni ég ekki að horfa/hlusta á meðalmennskuna lengur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband