Búsáhaldabylting hvað?

Er þetta virkilega að gerast? Þjóðin er að fara í kosningar eftir tæpan mánuð og núverandi stjórnarflokkar fengju meirihluta á Alþingi ef að kosið væri nú. Dag eftir dag heyrum við tölur af stigvaxandi fjölda fólks sem að á ekki fyrir mat og þarf að leita á náðir hjálparsamtaka.

Davíð Oddsson myndi ábyggilega orða þetta á sinn ósmekkvísa hátt, eins og hans sagði forðum daga, að það væri alltaf til fólk sem að væri tilbúið að þiggja ókeypis mat. Það eru liðnir 6 mánuðir frá hruni og ekki bólar neitt á neinni skjaldborg nema ef að vera skyldi skjaldborginni um Alþingi.

Steingrímur J.er orðinn svo "slípaður" eftir að hafa fengið ráðherraembættið að það ætti hreinlega að  búa til heimildamynd um manninn "fyrir og eftir ráðherraembætti". Jóhanna tók víst ekki þátt í neinu í fyrri ríkisstjórn sem að stuðlaði að hruni bankanna. Það var víst allt hinum að kenna. Hvar er skjaldborgin um heimilin og hvar er Eva Joly?


mbl.is Metaðsókn hjá Samhjálp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já taladu ekki um DO án thess ad gretta thig af vidbjódi.  Afskaplega ánaegjulegt ad búid er ad fjarlaegja hann.

Robbi (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband