Söfnunarátak fyrir svöng börn.

Um 50 milljónir söfnuðust í söfnunarátaki Hjartaheilla á Stöð 2 núna um helgina til kaupa á hjartaþræðingartæki og mér skilst að söfnunin standi enn yfir. Ég spyr, hvers vegna sér heilbrigðisráðuneytið ekki um kaup á slíku tæki? 

Ég tel að það eitt og sér, að ef að sjúklingar þyrftu ekki að leita sér læknishjálpar erlendis, myndi  það spara ríkissjóði umtalsverðar fjárhæðir t.d. í vinnutapi og fleiru. Ég tala nú ekki um ferðakostnað.

 Hvar er söfnunarátakið fyrir heimilin í landinu, eða eru fjölmiðlarnir enn að "kóa" með ríkisvaldinu, núverandi og fyrrverandi og á hreinlega að þagga niður það ástand að þúsundir manna eigi ekki fyrir mat?

Ég óska hér með eftir því að Stöð 2 og/eða Ríkissjónvarpið standi að söfnunarátaki fyrir heimilin í landinu, svo að börnin fari ekki svöng að sofa.


mbl.is Hátt í 50 milljónir króna söfnuðust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband