31.3.2009 | 18:58
"Dýr myndi Hafliði allur ef svo skyldi hver limur"
Það er sem sagt alveg ótrúlega fyndið að vera með handónýtan gjaldmiðil, sem að sendir okkur 50-60 ár aftur í tímann, nú með stórauknum gjaldeyrishöftum. Tillögur til bjargar heimilunum sem að kynntar voru í dag, voru nú ekki með mikið kjöt á beinunum. Jóhanna vill evru en Steingrímur J. ekki. Og þetta ætlar fólk að kjósa yfir sig.
Grátt leikin eða ónýt, það er efinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.