15.4.2009 | 02:11
Katrín tekur ađ sér stundakennslu. "Samstarf ráđuneytisins viđ Háskóla Íslands er orđiđ svo gulliđ" ......?
Finnst ykkur ţetta í lagi? Menntmálaráđherra ćtlar ađ taka ađ sér stundakennslu viđ H.Í í sumar. Er ţađ bara ég, en mér finnst ţetta ekki viđ hćfi. Ţađ er líka alveg örugglega fullt af hćfu fólki til ađ taka ţetta ađ sér, fólki sem ađ vantar vinnu og pening. Ég hélt ađ Katrín hefđi nú ţegar hvorttveggja.
Innlent - ţriđjudagur, 14. apríl, 2009 - 15:03
Ríkisstjórnin bćtir 600 milljónum í LÍN vegna sumarnáms
Ríkisstjórnin ákvađ á fundi sínum í dag ađ auka eigiđ fé Lánasjóđs íslenskra námsmanna um 600 milljónir króna til ţess ađ koma á móts viđ ţá námsmenn sem sáu annars fram á atvinnuleysi.
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra segir í samtali viđ Vísi.is ađ ţađ muni liggja fyrir í vikulok hvernig Háskóli Íslands muni bregđast viđ kröfum nemenda um sumarnám vegna erfiđleika sem eru á atvinnumarkađi. Hún segir ţó ljóst ađ um verđi ađ rćđa blöndu af námskeiđum í sumar og svo prófum, en veriđ sé ađ vinna í ţessu í ráđuneytinu og HÍ.
Katrín segir ađ hún ćtli sjálf ađ kenna viđ Háskóla unga fólksins í sumar, samstarf ráđuneytisins viđ Háskóla Íslands sé orđiđ svo gulliđ. Hún bendir ţó á ađ ráđuneytiđ eigi einnig í góđu samstarfi viđ ađra háskóla á landinu um ţađ hvernig koma megi til móts viđ nemendur ţeirra í sumar.
Um bloggiđ
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.