Rúmlega 27% kjósa Sjálfstæðisflokkinn! Er eitthvað að .......?

Hvað er að íslenskri þjóð? Samkvæmt nýrri skoðanakönnun fengi Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 27% atkvæða. Gullfiskaminnið greinilega í algleymingi hjá íslenskri þjóð.

Bjarni Ben. segist ekki ætla að skila 5 milljóna styrk frá Landsbankanum, hann væri innan hóflegra marka. Eru 5 milljónir hærri upphæð þegar að Samfylkingin á í hlut? Þetta kallast að snúa sannleikanum á hvolf.

En verði ykkur að góðu, næstum þriðjungu þjóðarinnar vill Sjallana aftur, íslensk þjóð á greinilega ekkert betra skilið en það sem að hún hefur kallað yfir sig.

Erlendar þjóðir munu sjálfsagt álykta sem svo að það sé eitthvað að í erfðamengi þessarar þjóðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Voru þeir ekki 22% í gær?

Offari, 15.4.2009 kl. 09:38

2 identicon

Jú Offari, það er víst. Svolítið skrítinn viðsnúningur. Það eru víst alltaf einhver skekkjumörk, en mér finnst þetta með ólíkindum.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 09:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband