16.4.2009 | 10:37
Með allt niður um sig en samt rúmt 27% fylgi. Nei ekki íhaldið aftur.
Já það er óskandi að pólitískur jarðskjálfti sér framundan. Það er kominn tími til. Það er vondandi að Sjálfstæðisflokkurinn komist ekki í aðstöðu til stjórnarmyndunar nú að loknum kosningum, en í skoðunakönninni sem að birtist í Fréttablaðinu í gær, er sá möguleiki opinn, því miður. Sjálfstæðismenn afneita aldrei trúarhugsjón sinni, þrátt fyrir eilíf spillingarmál.
En spurning til stjórnarflokkanna: Hvers vegna er Eva Joly allt í einu orðin vanhæf? Er hið meinta vanhæfi hennar eitthvað í tengslum við það að þarna er ýmislegt sem að má ekki koma upp á yfirborðið, eða eru lögmennirnir núna að sjá að þeir eru að sjá á eftir feitum bita úr aski sínum? Kannski er þarna sitt "mikið" af hverju.
Stefnir í pólitískan jarðskjálfta í kosningunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.