17.4.2009 | 23:26
Ótrúlegur "náttúrutalent" Susan Boyle!
Hvað skyldu leynast margar Súsönnur þarna úti sem að við fáum aldrei að heyra í? Mæli með að þessarri unggæðisdýrkun í Idol-stjörnuleit verði hætt.
Býðst til að kyssa Susan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður að segjast að það væri meira vit í að sýna þessa bresku þætti frekar en þá amerísku, þá á ég sérstaklega við X-Factor og Britain got Talent.
Hér eru nokkur frábær atriði úr þessum bresku þáttum:
http://www.youtube.com/watch?v=1k08yxu57NA
http://www.youtube.com/watch?v=9K2EA8SWhh8
http://www.youtube.com/watch?v=Ju8QBT1UebE
http://www.youtube.com/watch?v=4RZA_H24UDo
Ívar (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 00:40
Ég er sammála þér Ívar, bresku þættirnir hafa allt annað yfirbragð. Er búin að hlusta á Paul syngja Nessun dorma. Það var stórfenglegt. Þakka þér fyrir allar slóðirnar.
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 18.4.2009 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.