22.4.2009 | 19:12
Bónusstyrkur fyrir Illuga 1 000 000 króna.
Var að lesa þetta inni á Eyjunni rétt í þessu. Læt það fylgja hér með. Hvers vegna birtist þetta ekki inni á mbl.is í dag? Illugi Gunnarsson alþingismaður fékk einnar milljónu krónu framboðsstyrk frá FL Group þegar hann tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í nóvember 2006 vegna alþingiskosninganna vorið 2007.
Illugi Gunnarsson alþingismaður fékk einnar milljónar krónu framboðsstyrk frá FL Group þegar hann tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í nóvember 2006 vegna alþingiskosninganna vorið 2007.
Illugi tók sæti í stjórn Sjóðs 9 í Glitni og sat í framkvæmdanefnd um einkavæðingu á vegum ríkisstjórnarinnar. FL Group var stærsti eigandi Glitnis og átti um þetta leyti í viðræðum við einkavæðingarnefnd um kaup á hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja. Deilt hefur verið um lánveitingar úr Sjóði 9 til fyrirtækja sem tengdust eigendum Glitnis, þar á meðl FL Group.
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.