24.4.2009 | 20:11
Já vs. nei um ESB, degi fyrir kosningar.
Um hvað í ósköpunum erum við eiginlega að kjósa? Fyrir mér birtist það þannig að það snúist um, að Íhaldið fái ærlega refsingu, sem er bara gott. Vegna þessa komast vinstri flokkarnir upp með það að vera með sitt hvora stefnuskrána um ESB málin, það er ekki gott og ekki heiðarlegt. En "það er allt betra en Íhaldið", og á það treysta þessir tveir flokkar á morgun, 25. apríl.
Ekkert samkomulag um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.