24.4.2009 | 20:26
Styrkjaleyndarmál og kynjakvóti hjá "verðandi ráðherrum"?
Eiga Árni Páll og Össur skilið ráðherrastóla á sama tíma, og þeir neita að veita upplýsingar um sín styrkjamál? Ég er Samfylkingakona og er ekki sátt! Ennfremur: 3 konur, 7 karlmenn, hvar er jafnréttið hjá e.t.v. verðandi ríkisstjórn?
Ráðherrar næstu stjórnar (samkvæmt eyjan.is)
Orðið á götunni er að ekki sé ósennilegt að ný ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna verði þannig skipuð:
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og landbúnaðarráðherra
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra og iðnaðarráðherra
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra
Árni Páll Árnason viðskiptaráðherra
Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra
Guðbjartur Hannesson sjávarútvegsráðherra
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra, félagsmála- og tryggingaráðherra
Kristján L. Möller samgönguráðherra
Atli Gíslason dómsmálaráðherra.
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.