Jóhanna Sigurðardóttir fær eina og hálfa milljón nú um mánaðarmótin. Atvinnulausir fá ekki krónu fyrr en 4. maí.

Mér er nú efst í huga mánaðarmótin. Atvinnuleysisbætur verða ekki greiddar út fyrr en mánudaginn 4. maí. Hvursu margir eru orðnir peningalausir nú þegar, og þurfa að bíða til mánudagsins 4. maí næstkomandi, til að fá greiddar út bætur frá Vinnumálastofnun  Á hverju á atvinnulaust fólk, sem er nú um 18 000 talsins, að geta lifað á fram að þeim tíma?

Hvernig getur Jóhanna svarað því?  Ég býst við þvi að hún fái sín ráðherra- og þingmannalaun borguð út núna um mánaðarmótin, svona um eina og hálfa milljón króna, (forsætisráðherralaun plús þingmannalaun). 520 000 kr. þingmannastörf plús ráðherralaun um 800 000. kr. og að sjálfsögðu einhver nefndarstörf.

Já , hvar er hugsjónin?

Það liggur sem sagt ekkert á að mynda ríkisstjórn, alveg sama hvað gengur á i þessu þjóðfélagi ?


mbl.is Viðræðum haldið áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 63058

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband