"Stjórníska" eða eitthvað annað á ögurtímum?

Ég var að hlusta og horfa á þetta myndbrot með Steingrími. Einhvernveginn skildi ég ekki orð af því sem að maðurinn sagði, en það er kannski ekkert að marka.

Steingrímur ásamt fleirum sem að eru að falast eftir mjúku stólunum núna, eru "markeraðir " af einhverju tungumáli sem að ég myndi kalla "stjórnísku", tungumál þessa fólks gerbreytist við að komast í ráðherrastól.

 Ráðherravaldið er þvílíkt hér á Íslandi og þekkist ekki slíkt á byggðu bóli.

En þar sem að ég vissi að ég myndi ekki fá að heyra orð af viti frá manninum í þetta skiptið, gengur bara betur næst (vonandi), var ég að velta fyrir mér hvað bindið hans skyldi hafa kostað? Ég man ekki eftir að hafa séð manninn með svona flott bindi fyrir ráðherradóm.

En þetta eru nú bara mínar pælingar........


mbl.is Varar við örþrifaráðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband