6.5.2009 | 18:02
Er hústökufólk mál málanna?
Einhvernveginn skil ég ekki þetta fjölmiðlafár í kringum þetta hústökufólk Þetta er einhverskonar eftiröpun frá Danmörku, sem að ákveðið fólk er að tileinka sér. Fjölmiðlarnir ná ekki andanum yfir þessu, ég er ekki alveg að skilja.
Fríverslun lokað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ógeðslegt lið! Sjá þessa hænu þarna í brjóstahaldaranum utanyfir peysuni! viðbjóður bara
óli (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 18:13
Það á ekki að sýna þessum ræflum svona mikla athygli
Guðmundur Freyr (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 19:19
ég á voða bágt með að þola svona múslima-kaþólskarnunnu-grímur? Annars væri ég 100% með , en skil ekki heigulskapinn?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.5.2009 kl. 22:18
Heigulskapurinn er bara skömm, ef ég væri hústökumaður myndi ég ábyggilega hafa einhverjar
efasemdir um að það sem ég væri að gera væri rétt. Annars er ég ekkert ósammála því að
þegar ónotuð hús eru ónotuð ber að eyða þeim að nýta þau.
aron (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 03:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.