17.5.2009 | 18:44
Gleðigjafinn og þjóðarstoltið Jóhanna Guðrún.
Viðburðarrík tónlistarvika er á enda runninn. Ísland var í fyrsta sæti í undankeppninni á þriðjudaginn með 174 stig.
Hrafna tók Idol titilinn á föstudaginn.
Og síðan tók Jóhanna Eurovisionkeppnina með trompi eins og allir vita. Glæsilegur fulltrúi okkar á erlendri grundu. Ekki bara á sviði tónlistar, heldur féllu allir fyrir þessari glæsilegu ungu stúlku. Persónufylgi hennar erlendis alveg gífurlegt.
Jóhanna á heiður skilið fyrir að lyfta þjóðinni upp úr efnahagsdrunganum. Hún er sannkallaður gleðigjafi á réttri stundu. Mikið megum við vera stolt.
Evróvisjón á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.