19.5.2009 | 22:56
Borgarfulltrúi eður ei? Veit einhver svarið?
Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar, er Svandís Svavarsdóttir ennþá skráður borgarfulltrúi V-listans. Ætlar hún sem sagt að vera á borgarfulltrúa, þingmanns, og ráðherralaunum og samt sem áður að segja við okkur, smælingjana, að við þurfum að draga saman seglin?
Hvar eru mótmælin núna? Gekk búsáhaldabyltingin sem sagt út á það, að koma vinstri liðinu til valda með sína spillingu?
Fleiri græn skref samþykkt í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.