Landsflótti er staðreynd, með ráðalausa ráðamenn. Noregur er fyrirheitna landið.

Hvenær á að hætta að gera grín að íslenskri þjóð?. Um hvað er þessi svokallaði stöðuleikasáttmáli? Einhvers konar sáttmáli um það, að það verði sem minnstar kauphækkanir til handa þjóðfélagsþegnum þessa lands, þó svo að matarkarfa heimilisins hafi hækkað á bilinu 20-25% á örfáum mánuðum og það í lágvöruverslunum. Enn meira í krónubúðum.

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram, að það flyttu nú að meðaltali 1 fjölskylda úr landi á dag frá Íslandi. Miðað við að það séu að meðaltali  4 einstaklingar í fjölskyldu, þá flytjast um 120 manns úr landi á mánuði. Þessar tölur fara örugglega hækkandi, þetta er bara byrjunin.

Við getum síðan margfaldað 120 með 12 þá gerir það 1440 manns á ári , og þetta er rétt að byrja.


mbl.is Stöðugleikasáttmáli í smíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband