22.5.2009 | 21:28
Forseti sem að skilur vanda "venjulegs" fólks.
Þegar að ég las þessa frétt var mér hugsað til "litla mannsins" hér á Íslandi og hvaða málsverjendur hann hefði í svipuðum málum sem þessum. Bandaríkjamenn tóku rétta afstöðu þegar að þeir kusu sér forseta á síðasta ári.
Hin afdankaða Öldungardeild Bandaríkjaþings er nú að reyna að setja Obama stólinn fyrir dyrnar, með því að koma í veg fyrir að hægt verði að loka hinum illræmdu Quantanamo fangabúðum.
Miðað við þau vinnubrögð sem að Obama hefur sýnt af sér í embætti síðustu mánuði, tel ég að hann muni ekki gefast svo auðveldlega upp í því máli.
Obama gegn kortafyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.