23.5.2009 | 19:45
Stjörnuhrap í Krikanum.
Stjörnuhrapið varð í dag þegar að Stjarnan mætti Íslandsmeisturum FH í knattspyrnu í Kaplakrika í dag.
Sonur minn fór á leikinn og var að sjálfsögðu gífurlega ánægður með sína menn. Að mati þjálfara Stjörnunnar var þetta allt dómaranum að kenna eftir að hann gaf markmanni Stjörnunnar rauða spjaldið.
En FH-ingar stóðu sína "plikt" og uppskáru sætan sigur 5 - 1 á móti Stjörnunni. Til hamingju FH-ingar!
Stórsigur FH-inga á Stjörnunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.