25.5.2009 | 01:13
Guantanamo-fangabúðirnar urðu fyrir valinu.
Repúblikanir í sinni málefnafátækt hafa greinilega séð fram á að erfitt yrði að finna höggstað á starfsaðferðum og framkvæmdum Barracks Obama.
Frumvarp forsetans um lokun hinna illræmdu Guantanamo-fangabúða varð fyrir valinu hjá Repúblikunum. Á degi hverjum verða fangarnir að þola alvarlegar pyntingar frá hendi fangavarða.
En Obama mun leysa þetta mál, engin spurning.
Skipulögð barátta gegn Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já vonadi en stefna Repúblikana hefur alltaf verið -Hefja stríð-seta fólk í fangelsi-fara í kirkju.
Birgir (IP-tala skráð) 14.6.2009 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.