25.5.2009 | 01:20
Middlesbrough og Newcastle koma örugglega aftur að ári.
Middlesbrough og Newcastle féllu úr ensku úrvalsdeildinni s.l. sólarhring. Beggja þessara liða er sárt saknað á mínu heimili.
Við mæðgin erum að vísu dyggir stuðningsmenn Manchester United en Middlesbroug og Newcastle hafa verið verðugir andstæðingar í rúman áratug í úrvaldsdeildinni.
Við trúum því mæðginin, að þessi lið munu mæta í ensku úrvalsdeildina aftur að ári.
Middlesbrough og Newcastle féllu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.