Borgarahreyfingin mun ekki eiga sér viðreisnar von.

Ég auglýsi hér með eftir stjórnarandstöðu Borgarahreyfingarinnar á Alþingi, eða ætlar hún virkilega að vera alfarið virk með stjórnarmeirihlutanum. Hreyfingin fékk víst nokkuð margar stjórnarsetur fyrir viðhorfsbreytinguna og ætli þeir fái ekki eitthvað ríflegt í vasann, fyrir þetta?

Eitthvað fer lítið fyrir því að Borgarahreyfingu tali fyrir ESB núna. Það var annað hljóð í strokknum fyrir kosningar.

 Svipuð umbreyting varð á skoðunum Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra gagnvart skuldastöðu og erfiðleika heimila í landinu

 Hann talaði aðeins öðruvísi á Austurvelli forðum í hinni svokölluðu búsáhaldabyltingu. Nú er hann að basla við að vera fyndin á þingi á kostnað almennings, ósmekklegt það.

Ekki fór mikið fyrir mótmælum þingmanna Borgarahreyfingarinnar á Alþingi í dag, vegna skorts á upplýsingum til stjórnarandstöðu og almennings.  Borgarahreyfingin er endanlega búin að selja sálu sína.

Það virðist sem sagt vera allt í lagi að ljúga að almenningi, svo framarlega sem viðkomandi sé Samfylkingarmaður eða Vinstri grænn.


mbl.is Umskiptingar á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband