Um daginn var mér sagt af starfsmanni Stöðvar 2, að endursýning á úrslitaþætti American Idol yrði sýndur laugardaginn 23. maí á Stöð 2 Extra. Ég setti þetta inn á bloggið mitt en svo reyndust þær upplýsingar sem að ég hafði fengið, rangar.
Allt önnur endursýning á American Idol fór í loftið. Undanúrslitaþátturinn sýndist mér. Biðst ég velvirðingar á því.
Á eftirfarandi myndskeiði mjá sjá Adam Lambert, Kris Allen syngja með Queen áðurnefnt úrslitakvöld: We are the Champions. Njótið vel.
http://www.youtube.com/watch?v=G6Jgx3vjK3E
Einnig lagið: You can't make me love you.
http://www.youtube.com/watch?v=Y7KA86aOeTs&feature=PlayList&p=AAC5AC140ABB63A0&index=4
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.