29.5.2009 | 22:08
Hvar ætli bensínið sé ódýrast nú í Hafnarfirðinum?
Ég man að fyrir u.þ.b 2 mánuðum síðan var ég að kaupa bensín á cirka 134 kr. lítrinn. Fer alltaf á ódýrustu staðina. Síðustu vikurnar hefur verð á bensíni stigið upp á við og var orðið um 162-3 kr í síðustu viku. Samt sagði enginn neitt. Ekki ég heldur.
En að maður skuli nú þurfa að horfa upp á 180 kr. lítrann. Maður fær sjokk. Hef sem betur fer ekki þurft að taka bensín í dag, þannig að ég veit ekki hvar það er ódýrast nú. Gæti einhver frætt mig um það? Bý í Hafnarfirðinum.
Bensínið aldrei dýrara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.