31.5.2009 | 23:44
Móđgun viđ Dalai Lama og Tíbeta.
Ríkisstjórnin okkar ţorir greinilega ekki ađ styggja "vini" okkar Kínverja. Ţjóđarleiđtogar okkar láta sem sagt kúga sig til hlýđni vegna hćttu á "leiđindum" í viđskiptasamböndum.
Enginn af okkar ráđherrum ćtlar ađ taka í hönd Dalai Lama og votta honum virđingu sína.
Hann mun á morgun taka ţátt í friđarstund í Hallgrímskirkju í bođi biskups Íslands.
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra ćtlar síđan ađ hlusta á fyrirlestur hans á ţriđjudaginn.
Ekki náđist í Össur né Jóhönnu í dag, ţrátt fyrir ítrekađar tilraunir fréttastofa fjölmiđlanna.
Dalai Lama í heimsókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sorglegt af ţeim ađ taka ekki í hönd Dalai Lama. Jafnvel Obama tekur sig tíma ađ funda međ andlegt leiđtoga. Sjáđu nú hvar á stígum er Jóhanna? Bara lámark af konu.
Andrés.si, 1.6.2009 kl. 00:55
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/pressuuttekt-olafs-arnarsonar-hvernig-vard-sedlabankinn-gjaldthrota/
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/pressuuttekt-olafs-arnarsonar-draumalandid/
Páfinn blessandi (IP-tala skráđ) 1.6.2009 kl. 03:30
Ţađ voru samkvćmt Vísi.is 5 eđa 6 ráđherrar(kellur) sem ekki náđist í...lagleg ríkisstjórn eđa hitt ţó heldur...nćst ekki í kanski á ögurstundu...ef mikiđ lćgi á...megi ţessi mađur bara vera velkominn..
Halldór Jóhannsson, 1.6.2009 kl. 06:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.