4.6.2009 | 09:03
Hćgt og hljótt, kannski ekki mjög hljótt.
Mikiđ óskaplega gengur ţetta hćgt...........
Vextir lćkkađir í 12% | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já...heimska íslendinga kostar. Er thad ekki ágaett ad íslendingar hljóti thá refsingu sem their eiga skilda?
Vid hverju er ad búast thegar thjódin hefur gefid graent ljós á spillinguna í meira en 20 ár?
Kjósendur spillingarflokksins og framsóknar verda ad taka sökina á sig. Thad voru kjósendur spillingarflokksins og spilltu framsóknar sem kölludu yfir thjódina kvótakerfid sem er nú búid ad rústa efnahag og sidferdi thjódarinnar algerlega.
Ég segi bara: GOOD LUCK med ad byggja upp efnahaginn og thjódfélagid á theim gerspillta grunni sem kvótakerfid er og theirri fáránlegu adgerd sem 5% árleg fyrning er.
Framtíd íslands er kolsvört. Ísland verdur í framtídinni sama skrípólandid sem thad hefur verid sídan ad kvótakerfid var sett á.
Ad búast vid ad eitthvad lagist eda ad heidarlegt og gott fólk geti hjálpad thjódinni vid slíkar fáránlegar leikreglur og spillingu er hrein heimska.
Nei...Ísland heldur áfram ad vera sjúskad land og ekkert er líklegra en ad efnahagslegt gjaldthrot einstaklinga og fjölskyldna verdi algengara og algengara og baetist ofan á sidferdilegt gjaldthrot thjódarinnar.
Framtídin: Gjaldthrot einstaklinga og fyrirtaekja (hefur thegar hafist). Velferdakerfid hrynur(hefur thegar hafist). Thorskstofnin gaeti hrunid(hefur thegar hafist). Fasteignaverd hrynur(hefur thegar hafist).
Thad virdist vera algerlega ómögulegt ad koma thví inn í hausinn á fólki ad ef eitthvad jákvaett á ad gerast verdur thjódin ad losa sig vid kvótakerfid strax.
Sidferdi thjódarinnar er löngu hrunid.
Svört framtíd Íslands (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 10:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.