Steingrímur Joð er ánægður með hvað......? Þjóðarsátt?

Samningur um þjóðarsátt blasir nú við. Þegar Ólafar Ragnar Grímsson, var í minnihlutastjórn  Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og  Alþýðuflokks 1988 - 91, var samið um slíka "þjóðarsátt". Þjóðarsátt um að þjóðin tæki á sig þann skell sem að þá helltist yfir þjóðina. Þá hafði fólk val.

Sá vandi sem að talað var um þá, var í raun hjáróma mjálm miðað við þann vanda sem að er staðreynd í dag.

Hvernig er hægt að tala um þjóðarsátt nú, þegar að þjóðin hefur í raun ekkert val í því gífurlega atvinnuleysi sem að nú ríkir? Fólk hefur nú því miður ekkert val, með handónýta verkalýðsforystu, og því ræður ríkisstjórnin för.

 Á gerbreyttum forsendum, ætlar verkalýðsforystan og launþegasamtökin að láta valta yfir heimilin í landinu. Í gærkvöldi var Steingrímur Joð, alveg gífurlega ánægður með viðræðurnar og leið vel með þetta allt saman. Hvað ætli það þýði nema eitt........?


mbl.is „Óttast hrikalegar uppsagnir framundan“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband