"Alþýðumaðurinn" sem að hrífur heiminn.

 Maður sem að er staðráðinn í því að bæta heiminn, hann hefur greinilega ekki langt að sækja það.

Vitur maður með heilbrigða skynsemi, góðmennsku, gæsku og sanngirni að leiðarljósi. Fróður um stjórnmálasöguna, þrátt fyrir það sem að fjölmiðlar höfðu smjattað á í kosningabaráttunni, að þar væri hans veika hlið. Hann er búinn að afsanna það nú.

Hann vill leiða fram nýja "hegðun" í pólitískri hugsun þjóðanna. Ef að þið hafið hlustað á ræðu hans allt til enda (linkur í færslu hér að neðan, þar undir Miðausturlönd), þá vitið þið um hvað ég er að tala.

Diplomat fram í fingurgóma en lætur þó engan traðka á sér. Húmoristi þar að auki.

Svona maður kemur fram í mesta lagi einu sinni á öld.


mbl.is Obama: Stundin er núna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Kemur örugglega oftar fram en það. Það sorglega er að við þurfum að bíða eftir því að með þessum góðu eiginleikum fari mælska og útlit saman, líkt og gerðist núna. Og heppnin, vitanlega.

En frábært þegar þetta gerist. 

Páll Jónsson, 5.6.2009 kl. 21:35

2 identicon

Sammála þér Páll, það er frábært þegar þetta gerist.

Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 22:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stjórnmál, lífsmáti, heilsa

Höfundur

Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Er kona á besta aldri sem hefur áhuga á öllu skemmtilegu, bókum, tónlist o.fl. o.fl.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband