6.6.2009 | 00:11
Icesave-klafar næstu 20 árin lágmark. Hvers vegna eigum við almenningur að borga lán sem að við tókum ekki?
Hvernig væri þá að fara að gera eitthvað í málinu á Austurvelli nú. Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn.
Samfylkingarfólk er auðvitað með glýjurnar í augunu, en leynist ekki einhver Vinstri grænn þarna, ásamt Framsóknarmönnum, Sjálfstæðismönnum, Borgarahreyfingarfólki og já óflokksbundnu pólitísku fólki eins og mér, sem vill bara réttlæti og að koma í veg fyrir að þessi ósköp nái fram að ganga?
Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn, Guð minn almáttugur!
Ætlum við virkilega að láta þetta ganga yfir okkur orðalaust?!
Hækkar um 37 milljarða árlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stjórnmál, lífsmáti, heilsa
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá Mætum á völlinn og höfum hátt. Það er rétt VIÐ TÓKUM EKKI ÞESSI LÁN
Gylfi Björgvinsson, 6.6.2009 kl. 00:24
En málið er að það þarf skipulag í kringum slík mótmæli. Aðalmálið er kannski til að byrja með, að bloggarar hér á netinu komi sér saman um ákveðinn tíma, er það ekki? Við látum ekki fara svona með okkur!
Þórkatla Snæbjörnsdóttir (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 00:37
þarf ekki alþingi til að samþykkja svona skuldbindingu, og ef svo er af hverju var Jóhann að segja Steingrím hafa fullt umboð. allra best væri að að það yrði þjóðaratkvæðagreiðsla, þetta er það stórt má með skildbyndingar langt fram í tímann. mér finnst að við ættum að sparka AGS út gefa evrópu langt nef og borga ekki, við getum veitt okkur í matin. jæja kanski ekki ráðlegt en samt...
Jóhann Hallgrímsson, 6.6.2009 kl. 04:42
Ég hef ekki áhuga á að borga þessa ICESLAVE skuld.....Aldrei.
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 6.6.2009 kl. 09:05
17 Júní. Mætum með kokteila.
Ásgrímur Hartmannsson, 6.6.2009 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.